
Letra de Àrstidir Daudans
Letra powered by LyricFind
Verður sumar,
verður haust,
verður vetur,
verður haust,
verður vetur,
verður vor?
Verður rigning,
verður rok
verður sólskin
verður snjór?
Verður dagur,
verður nótt,
verður morgun
verður kvöld?
Verð ég ungur,
verð ég gamall?
Munuð þið syrgja mig og gráta
þegar ég dey?
Eða verðið þið þá þegar dauð?
[Guðmundur Óli Pálmason, Mars 2000]
Verður rigning,
verður rok
verður sólskin
verður snjór?
Verður dagur,
verður nótt,
verður morgun
verður kvöld?
Verð ég ungur,
verð ég gamall?
Munuð þið syrgja mig og gráta
þegar ég dey?
Eða verðið þið þá þegar dauð?
[Guðmundur Óli Pálmason, Mars 2000]
Letra powered by LyricFind