Rafstraumur Letra

Sigur Ros

Kveikur

Letra de Rafstraumur
Hlustar á
Hjartað slá
Innanfrá
Brjóstkassinn
Út og inn

Fingur ná
Lenda á
Augnabrá
Kviknar glóð
Rennur blóð

Augnsteinar
Víkka út
Magahnút
Kiknar í
Hniáliðum

Maginn er
Malarher
Bítur og sker
Inní kraumar
Rafstraumar

Ég heyri en hlusta ekki
Ég snerti en kem ekki við
Ég sé en horfi ekki á
Ég anda en finn ekkert