Letra de Glerhjarta
Letra powered by LyricFind
skar mig, er ég greip um glerhjarta.
herti ég takið nokkuð um of?
það sem var tært,
og svo brothætt,
baðast nú í blóðugum lófa mínum,
óhætt frá högginu fyrir neðan,
hér þar sem það brotnar ekki.
hvernig á ég svo að vera eins tær og það?
hvernig á ég svo að slá í takt við það?
og aðeins ein lítil sprunga,
nægir til að tryggja það að ég
mun sjá fullkomleika þess bresta,
svo ég held varlega.
hvernig á ég svo að vera eins tær og það?
(það sem þú sérð er það sem þú færð)
hvernig á ég svo að slá í takt við það?
(lofa að reyna, eins lengi og það slær)
ég lofa að reyna eins lengi og mitt slær,
ég lofa að reyna eins lengi og þitt slær.
herti ég takið nokkuð um of?
það sem var tært,
og svo brothætt,
baðast nú í blóðugum lófa mínum,
óhætt frá högginu fyrir neðan,
hér þar sem það brotnar ekki.
hvernig á ég svo að vera eins tær og það?
hvernig á ég svo að slá í takt við það?
og aðeins ein lítil sprunga,
nægir til að tryggja það að ég
mun sjá fullkomleika þess bresta,
svo ég held varlega.
hvernig á ég svo að vera eins tær og það?
(það sem þú sérð er það sem þú færð)
hvernig á ég svo að slá í takt við það?
(lofa að reyna, eins lengi og það slær)
ég lofa að reyna eins lengi og mitt slær,
ég lofa að reyna eins lengi og þitt slær.
Letra powered by LyricFind