Letra de Bernskan
Ó, manstu enn árin
Er indæl gleði bjó
Í okkar ungu hjörtum
Er indæl gleði bjó
Í okkar ungu hjörtum
Og aldrei burtu fló
Er vetrar byljir buldu
Við byggðum hús úr snjó
Ó, manstu er við öll
Okkar þorpi frá
Skutumst út á skauta
Hve skemmtilegt var þá
Tjörnin undir ísi
Eins og spegilgljá
Ó, manstu kyrrlát kvöld
Er komið sumar var
Og allir léku yfir
Og engum leiddist þar
Nú geymast mér í minni
Myndir bernskunar
Ó, manstu allt sem að
Ungan kætti hug
Er ímyndunaraflið
Ákaft þreytti flug
Þeim ævintýraheimi
Ég aldrei gleymi
Ó, manstu allt sem að
Ungan kætti hug
Er ímindunaraflið
Ákaft þreitti flug
Nú geymast mér í minni
Myndir bernskunar
Er vetrar byljir buldu
Við byggðum hús úr snjó
Ó, manstu er við öll
Okkar þorpi frá
Skutumst út á skauta
Hve skemmtilegt var þá
Tjörnin undir ísi
Eins og spegilgljá
Ó, manstu kyrrlát kvöld
Er komið sumar var
Og allir léku yfir
Og engum leiddist þar
Nú geymast mér í minni
Myndir bernskunar
Ó, manstu allt sem að
Ungan kætti hug
Er ímyndunaraflið
Ákaft þreytti flug
Þeim ævintýraheimi
Ég aldrei gleymi
Ó, manstu allt sem að
Ungan kætti hug
Er ímindunaraflið
Ákaft þreitti flug
Nú geymast mér í minni
Myndir bernskunar