Ãsgeir Trausti
Minning
Liljublóm sem að leit sólu mót
à lÃfsins morgni var à burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
Ekkert finnst þar sÃðan nema grjót
Aftanstund og örlÃtill þeyr
à eyra mér er hvÃslað dimmum rómi:
Lætur eftir sig, það lÃf, sem deyr lÃtið skarð à hópinn, ekki meir.
Hjálpar alltaf að
Eiga à sÃnum hjartastað ljóselska minning ljúfa
Sorgin er ein á yfirferð
Ótti af henni mannfólkinu stendur hún er bæði köld og viðsjárverð og velur ekki neina sáttagerð
Liljublóm sem að leit sólu mót
à lÃfsins morgni var à burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót
Ekkert finnst þar sÃðan nema grjót
Hjálpar alltaf að
Eiga à sÃnum hjartastað ljóselska minning ljúfa
From Letras Mania